Fundargerð 133. þingi, 27. fundi, boðaður 2006-11-15 12:00, stóð 12:00:23 til 12:51:20 gert 15 13:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

miðvikudaginn 15. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[12:02]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðstaða til millilandaflugs frá Akureyri.

[12:02]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Fjáraukalög 2006, frh. 2. umr.

Stjfrv., 47. mál. --- Þskj. 47, nál. 366 og 380, brtt. 367, 368, 369 og 370.

[12:24]

Fundi slitið kl. 12:51.

---------------